Útgefið efni

Heildarsafn skjala frá Landsnefndinni fyrri er komið út í sex bindum. Fyrstu tvö bindin komu út á árinu 2016 og næstu fjögur bindi  á árunum 2017 til 2022. Rannsóknir tengdar skjalasafninu eru birtar í hverri bók og er leitað bæði í smiðju sagnfræði, skjalfræði og málsögu. Greinar sem birtar eru í bókunum eru bæði á íslensku og dönsku.

Fram til þessa hafa eftirtaldar greinar verið birtar innan verkefnisins:

Christina Folke Ax, „Íslensku prestarnir og bréf þeirra til Landsnefndarinnar 1770–1771“, Landsnefndin fyrri 1770–1771 II. Bréf frá prestum. Reykjavík 2016, s. 21–38.

___

Christina Folke Ax, „De islandske præster og brevene til Landkommissionen 1770–1771“, Den islandske Landkommission II. Breve fra præster. Reykjavík 2016, s. 39–57.

___

Harald Gustafsson, „Stjórntæki ríkisvaldsins og vettvangur nærsamfélagsins. Landsnefndin fyrri frá evrópskum sjónarhóli.“ Landsnefndin fyrri 1770–1771 VI. Vinnugögn nefndarinnar. Reykjavík 2022.

Harald Gustafsson, „Statens instrument och lokalsamhällets arena. Ett europeiskt perspektiv på den isländska landskommissionen.“ Den islandske Landkommission VI. Kommissionens arbejdspapirer. Reykjavík 2022.

Helga Hlín Bjarnadóttir, „Húsagi og landsagi á 18. öld. Landsagatilskipun Þorkels Fjeldsteds frá 1771.“ Landsnefndin fyrri 1770–1771 V. Fundargerðir og bréf nefndarinnar. Reykjavík 2020, s. 31–63.

___

Helga Hlín Bjarnadóttir, „Hustugt og landstugt i 1700-tallet. Þorkell Fjeldsteds politi- og landforordning fra 1771.“ Den islandske Landkommission V. Kommissionens protokoller og breve. Reykjavík 2020, s. 65–98.

___

Hrefna Róbertsdóttir, „Amtmaður og Íslands fátæklingar. Samfélagssýn í skjalasöfnum Landsnefndarinnar fyrri 1770–1771 og síðari 1785–1787“, Söguþing 2012. Ráðstefnurit. Reykjavík, 2013, s. 1–14. http://hdl.handle.net/1946/15279

___

Hrefna Róbertsdóttir, „The Voices of Constables in 1770. Constables (hreppstjórar) in Iceland in a period of administrative changes within Denmark-Norway“. Nordens historiker. En vänbok till Harald Gustafsson. Lund 2018, s. 213-227.

___

Jóhanna Þ. Guðmundsdóttir, „Landsnefndin fyrri og verkefni hennar“, Landsnefndin fyrri 1770–1771 I. Bréf frá almenningi. Reykjavík 2016, s. 77–95.

___

Jóhanna Þ. Guðmundsdóttir, „Skjalasafn Landsnefndarinnar fyrri, bréfritarar, búseta og þjóðfélagsstaða“, Landsnefndin fyrri 1770–1771 I. Bréf frá almenningi. Reykjavík 2016, s. 117–139.

___

Jóhanna Þ. Guðmundsdóttir, „Landkommissionen 1770–1771 og dens arbejde“, Den islandske Landkommission I. Breve fra almuen. Reykjavík 2016, s. 96–115.

___

Jóhanna Þ. Guðmundsdóttir, „Landkommissionens arkiv, brevskriverne, hjemsted og sociale status“, Den islandske Landkommission I. Breve fra almuen. Reykjavík 2016, s. 140–163.

___

Jóhannes B. Sigtryggsson, „Um íslensku í bréfum til Landsnefndarinnar fyrri 1770–1771“, Landsnefndin fyrri 1770–1771 II. Bréf frá prestum. Reykjavík 2016, s. 59–84.

___

Jóhannes B. Sigtryggsson, „Det islandske sprog i Landkommissionens breve 1770–1771“, Den islandske Landkommission II. Breve fra præster. Reykjavík 2016, s. 85–111.

___

Leon Jesperson og Hrefna Róbertsdóttir, „Den “nysgerrige” enevælde. Et islandsk-dansk projekt om Landkommissionen 1770–1771.“ Saxo 2:2017, s. 39–49.

___

Leon Jespersen, „Tíð nytsemdar. Bakgrunnur og markmið Landsnefndarinnar fyrri.“ Landsnefndin fyrri 1770–1771 IV. Bréf frá háembættismönnum. Reykjavík 2019, s. 33–58.

___

Leon Jesperson, „Nyttens tidsalder. Landkommissionens baggrund og formål.“ Den islandske Landkommission IV. Breve fra højere embedsmænd. Reykjavík 2019, s. 59–84.

___

Leon Jespersen og Nils Erik Villstrand, „Språkmöten i det tidigmoderna Norden. Isländska och finnska bönder i interaktion med överheten“. Nordens historiker. En vänbok till Harald Gustafsson. Lund 2018, s.79-95.

___