Útgefið efni

Heildarsafn skjala frá Landsnefndinni fyrri verður gefið út í sex bindum. Fyrstu tvö bindin komu út á árinu 2016 og er fyrirhugað að næstu fjögur bindi komi á árunum 2017 og 2018. Rannsóknir tengdar skjalasafninu eru birtar í hverri bók og er leitað bæði í smiðju sagnfræði, skjalfræði og málsögu. Greinar sem birtar eru í bókunum eru bæði á íslensku og dönsku.

Fram til þessa hafa eftirtaldar greinar verið birtar innan verkefnisins:

Hrefna Róbertsdóttir, „Amtmaður og Íslands fátæklingar. Samfélagssýn í skjalasöfnum Landsnefndarinnar fyrri 1770–1771 og síðari 1785–1787“, Söguþing 2012. Ráðstefnurit. Reykjavík, 2013, s. 1–14. http://hdl.handle.net/1946/15279

___

Jóhanna Þ. Guðmundsdóttir, „Landsnefndin fyrri og verkefni hennar“, Landsnefndin fyrri 1770–1771 I. Bréf frá almenningi, Reykjavík 2016, s. 77–95.

___

Jóhanna Þ. Guðmundsdóttir, „Skjalasafn Landsnefndarinnar fyrri, bréfritarar, búseta og þjóðfélagsstaða“, Landsnefndin fyrri 1770–1771 I. Bréf frá almenningi, Reykjavík 2016, s. 117–139.

___

Jóhanna Þ. Guðmundsdóttir, „Landkommissionen 1770–1771 og dens arbejde“, Den islandske Landkommission I. Breve fra almuen, Reykjavík 2016, s. 96–115.

___

Jóhanna Þ. Guðmundsdóttir, „Landkommissionens arkiv, brevskriverne, hjemsted og sociale status“, Den islandske Landkommission I. Breve fra almuen, Reykjavík 2016, s. 140–163.

___

Christina Folke Ax, „Íslensku prestarnir og bréf þeirra til Landsnefndarinnar 1770–1771“, Landsnefndin fyrri 1770–1771 II. Bréf frá prestum, Reykjavík 2016, s. 21–38.

___

Christina Folke Ax, De islandske præster og brevene til Landkommissionen 1770–1771, Den islandske Landkommission II. Breve fra præster, Reykjavík 2016, s. 39–57.

___

Jóhannes B. Sigtryggsson, „Um íslensku í bréfum til Landsnefndarinnar fyrri 1770–1771“, Landsnefndin fyrri 1770–1771 II. Bréf frá prestum, Reykjavík 2016, s. 59–84.

___

Jóhannes B. Sigtryggsson, Det islandske sprog i Landkommissionens breve 1770–1771, Den islandske Landkommission II. Breve fra præster, Reykjavík 2016, s. 85–111.

___

Hrefna Róbertsdóttir, „The Voices of Constables in 1770. Constables (hreppstjórar) in Iceland in a period of administrative changes within Denmark-Norway“. Nordens historiker. En vänbok till Harald Gustafsson. Lund 2018, s. 213-227.

___

Leon Jespersen og Nils Erik Villstrand, „Språkmöten i det tidigmoderna Norden. Isländska och finnska bönder i interaktion med överheten“. Nordens historiker. En vänbok till Harald Gustafsson. Lund 2018, s.79-95.

___