Rannsóknir

Heildarsafn skjala frá Landsnefndinni fyrri er komið út í sex bindum. Fyrstu tvö bindin komu út á árinu 2016 og  næstu fjögur bindi á árunum 2017 til 2022. Rannsóknir tengdar skjalasafninu eru birtar í hverri bók og er leitað bæði í smiðju sagnfræði, skjalfræði og málsögu. Greinar sem birtar eru í bókunum eru bæði á íslensku og dönsku.