Arnarhóll í Reykjavík

Í lok ágúst voru þeir komnir til Reykjavíkur á ný og höfðu vegna slæms veðurs þurft að hætta við að heimsækja nokkra staði.