Kaupmannahöfn

Thomas Windekilde og Þorkell Fjeldsted komu til Kaupmannahafnar 12. september. Nefndin hélt áfram vinnu við úrvinnslu gagna sem safnast höfðu í ferðinni til Íslands.