Reykhólar í Barðastrandarsýslu

Þorkell Fjeldsted hélt för áfram og rannsakaði möguleika á saltvinnslu á Reykhólum. Á leiðinni gisti hann m.a. á Ljárskógum við Hvammsfjörð.