Þingvellir

Nefndarmenn dvöldu á Alþingi á Þingvöllum 13. júlí til 30. júlí. Þar kynntust þeir flestum embættismönnum landsins og héldu gestaboð.