Prentútgáfan

Heildarútgáfa á skjölum Landsnefndarinnar fyrri verður birt í sex bindum á árunum 2016–2022. Frumbréfin eru bæði á íslensku og dönsku eins og þau voru þegar þau voru send Landsnefndinni á sínum tíma. Flest íslensku bréfin voru þýdd á sínum tíma til notkunar fyrir nefndina af ritara hennar Eyjólfi Jónssyni. Íslensku bréfin sem bárust henni skömmu fyrir brottför af landinu voru þó aldrei þýdd, og er bætt úr því hér í tengslum við útgáfuna. Bókunum fylgja fræðilegar greinar, ítarlegar skýringar, nafna- og efnisorðaskrár. Allar greinar og skýringarefni er bæði á íslensku og dönsku.

Landsnefndin fyrri 1770–1771 I. Bréf frá almenningi (2016)

___

Landsnefndin fyrri 1770–1771 II. Bréf frá prestum (2016)

___

Landsnefndin fyrri 1770–1771 III. Bréf frá embættismönnum (2018)

___

Landsnefndin fyrri 1770–1771 IV. Bréf frá háembættismönnum (2019)

___

Landsnefndin fyrri 1770–1771 V. Fundargerðir og bréf nefndarinnar (2020)

___

Landsnefndin fyrri 1770–1771 VI. Vinnugögn nefndarinnar (2022)