Arendal í Noregi

Eftir 17 daga siglingu tók skip landsnefndarmanna höfn í Arendal í Noregi. Þar fór Andreas Holt í land og fór landleiðina til Kaupmannahafnar.