Arnarhóll

Nefndarmenn dvelja á Arnarhóli í Reykjavík 27. júní til 13. júlí. Þaðan rituðu þeir embættismönnum landsins bréf.