Hólmshöfn við Reykjavík

Skipið sem Landsnefndin sigldi með  lagði úr höfn við Reykjavík 15. ágúst 1771. Þá höfðu þeir dvalið í landinu í rúmt ár.